Ryðfrí Smíði

Augnablikk hefur mikla reynslu af ryðfrírri smíði. Smíðum mikið fyrir rannsóknarstofur, til dæmis vinnuborð úr ryðfríu stáli og allskyns tól og tæki fyrir rannsóknarstofur.

Þjónustum t.d Landbúnaðar Háskóla Íslands (Rala) og Orf Líftækni.

 

 

    Verkefni: