Stálklæðningar úr Ryðfríu stáli (einnig álklæðningar)

Höfum mikla reynslu af klæðningum á lyftum, lyftuhúsum, rúllustigum úr ryðfríu stáli og áli.

Meðal verkefna má telja t.d:

Kringlan (lyftur, stálklæðningar)
Smáralind (rúllustigar, álklæðningar, lyftur, stálklæðningar)
Íslensk Erfðagreining (glerlyftur með stáli)
Leifsstöð (glerlyftur með stáli)
Alþingi (stálklæðningar á lyftur)
Tónskóli Sigursveins (lyftuhús klætt með stáli)
Fleira

 

    Verkefni: