Eigendur
Augnablikk er stofnað 1999 af tveimur félögum sem störfuðu saman í blikksmiðjunni Gretti í mörg ár, Þeim Svavari J. Eiríkssyni og Símoni J. Þórðarsyni. Þeir hafa starfað saman í tíu ár í blikksmiðjunni Augnablikk.
Nú hefur Símon selt sinn hlut og Svavar og fjölskylda tekinn við.