Eldhúsháfar

Höfum mikla reynslu af uppsetningum á eldhúsháfum.

Hver kannast ekki við það vandmál að kaupa fallegan eldhúsháf, svo þegar á að setja hann upp þá er til dæmis of hátt til lofts eða loftið hallandi og söluaðilinn sem seldi háfinn á engin framlengingar stykki? Þarna getur Augnablikk aðstoðað og sérsmíðað lengri stokka og burðargrindur með réttum halla.

Höfum líka sett upp mikið af háfum sem koma upp úr borðplötum eins og Eirvik er að selja.

 

    Verkefni: