Reykrör og Arinlagnir

Höfum mikla reynslu af smíði á reykrörum frá kaminum, arinum, gasarinum,
(öll reykrör sem Augnablikk smíðar eru úr 2 mm þykku ryðfríu stáli ófrávíkjanleg regla).

Önnumst umsjón á smíði, uppsetningu, og frágangi hvort sem um er að ræða sumarbústað eða íbúðarhús.

Get einnig boðið upp á etanol arinstæði bæði á vegg eða sellur til að setja í arinstæði. Sellurnar eru góð lausn fyrir þá sem eru orðnir leiðir á sóðaskapnum sem fylgir venjulegum arinstæðum, svo sem sót og reykur. Sellunni er einfaldlega komið fyrir í staðinn fyrir trékubbinn og hellt í hana etanoli sem er nánast lyktarlaust og engin reykur. Svo er bara að skella Kenny G á fóninn og þá er allt tilbúið. Hægt er að slökkva á sellunni með einu handtaki. Allir brennarar eru úr 2 mm ryðfríustáli.

 

    Verkefni: